Velkomin á viðburði Goethe-Institut á Íslandi

Aktuell


TVISÖNGUR, shelter” - Skulpturprojekt von Lukas Kühne

Goethe-Institut styrkir útilistaverkið TVÍSÖNGUR á Seyðisfirði. Verkið er hljóðskúlptúr sem vísar til íslenskrar tvísöngshefðar. More ...

Fréttir frá Goethe-Institut

Á árinu 2012 skipuleggur Goethe-Institut ásamt samstarfsaðilum eftirfarandi viðburði á Íslandi. Dagsetningar og frekari upplýsingar um viðburðina er að finna á viðburðaskrá íslenskra samstarfsaðila.
  • 3.3. - 30.4. 2014 Artist in residence: Simona Koch
  • 8.4.2014  Talk Series : Dieter Daniels  20 Uhr im Reykjavik Art Museum
  • 15.4. - 31.5.2014 Writer in residence : Daniela Seel


Yfirstandandi verkefni

Bloggið: Bókmenntaborgin Reykjavík   deutsch

Goethe-stofnunin gefur þýskum rithöfundum, sem valdir eru úr hópi umsækjenda, kost á að dvelja sex vikur í Reykjavík við skriftir og grúsk í íslensku „UNESCO bókmenntaborginni“ . Á blogginu hér að neðan segja þeir frá reynslu sinni.

Þýðingar sem menningarsamskipti   deutsch deutsch deutsch deutsch deutsch deutsch deutsch deutsch deutsch

Vefgátt til að styrkja þýðingar þýskra bókmennta þar sem er að finna yfirlit yfir þýdd verk og nýjar fréttir af þýskum bókmenntum og þýska bókamarkaðnum.

Facebook

Gerist aðdáendur Goethe Institut fésbókinni
Ábendingar um tengla