Þýddar þýskar bókmenntir

Vilt þú lesa þýskar bókmenntir á þínu eigin tungumáli?

Við tókum saman úrval þýskra samtímabókmennta (fagurbókmennta, fræðirita, barna- og unglingabóka) sem þýddar hafa verið á ensku, sænsku, dönsku, norsku, finnsku, hollensku, írsku og íslensku.

Er forvitnin vakin? Þá er að velja tungumál!

Fræðist um útgefendur og þýðendur, og strauma á þýska bókamarkaðnum.

Með styrkjum til þýðinga styður Goethe-stofnunin við útgáfu þýskra bókmennta á öðrum tungumálum. Útgefendur utan Þýskalands geta sótt um fjárhagslegan stuðning til þýðinga. Hafið samband við Goethe-stofnunina í Danmörku. Starfsfólk okkar er tilbúið að aðstoða.

Fréttir

copyright: new books in german

"New Books in German" online magazine   deutschenglish

The Spring 2017 edition of "New Books in German" is now available both online and in printed format.
colourbox.com

Blog: Found in Translation   english

Read this blog from literary events to keep up with the latest developments on the German publishing scene.
Copyright: colourbox.com

Litrix.de   deutschenglish

Litrix.de showcases new German-language publications from the fields of fiction, non-fiction, and books for children and young people, selected on a regular basis by panels of experts.
Foto: iStockphoto Richard Prudhomme

TRANSLATING BOOKS – BUILDING BRIDGES   deutschenglish

The Goethe-Institut’s European Translators’ Residency Programme, in cooperation with the Alfred Toepfer Foundation F.V.S. and the Cultural Foundation of the Free State of Saxony are offering a work grant in Germany to literary translators from abroad.

 • Wolff
 • Müller
 • Zeh
 • Schmitt
 • Ludwig
 •         
 • Schalansky
 • Illies
 • Ingendaay
 • Ruge
 • TMüller
 • Schmidt
 • Hoppe
 •         
 • Mora
 
Ábendingar um tengla